Svæði fyrir mjög lítinn útblástur (ULEZ) ökutækjaskráningareyðublað

Til þess að skrá ökutæki þitt fyrir ULEZ skaltu byrja á að búa til reikning með því að setja inn netfang þitt og aðgangsorð. Þegar þú hefur opnað reikning getur þú sett inn ökutækjaupplýsingar og hlaðið upp skjölum til stuðnings. Þú þarft einnig að lesa og samþykkja notkunarskilmála og gagnaverndartilkynningu. Frá 25. október, 2021 stækkar ULEZ svæðið sem nú nemur miðborgarsvæði Lundúnarborgar og mun ná upp að, en ekki meðtalið, nyrðri hringveginum (the North Circular Road (A406)) og syðri hringveginum (the South Circular Road (A205)).eða

LEZ Skráning

Bílstjórar ökutækja sem skráð eru utan Bretlands á borð við vörubíla, rútur, langferðabifreiðar, stóra sendibíla, kálfa og önnur sérútbúin ökutæki þurfa að skrá ökutækin með pósti eða tölvupósti hjá Transport for London (TfL) ef þau mæta tilgreindum kröfum um útblástur til þess að mega aka innan LEZ án þess að greiða daggjald.

Fyrir frekari upplýsingar varðandi skráning og gjaldskrá LEZ almennt skaltu nota valmyndina í fellilista.


Vinsamlegast veldu tungumál: