Kökustefna

Smákökur

Til að láta síðuna okkar virka rétt, setur EPC stundum litlar gagnaskrár sem kallast kökur á tæki þitt. Flestar vefsíður gera þetta líka.

Hvað eru kökur?

Kaka er lítil textaskrá sem vefsíða vistar á tölvu þinni eða snjalltæki þegar þú heimsækir síðuna. Hún gerir vefsíðunni kleift að muna aðgerðir þínar og kjörstillingar (eins og innskráningu og stærð leturs; hún gefur vefreikningum virkni og innsendingu eyðublaða á netinu) í vissan tíma, þannig að þú þurfir ekki alltaf að setja þær inn aftur í hvert skipti sem þú kemur aftur á síðuna eða vafrar á milli síðna.

Hvernig notar EPC kökur?

EPC notar þrjár gerðir kakna sem útskýrðar eru hér að neðan.

Lotukökur fyrsta aðila

Þessar kökur kallast ‘PHPSESSID’ og eru settar inn af EPC og eru nauðsynlegar fyrir virkni vefsíðunnar. Þær eru sérstaklega notaðar til að stjórna innskráningarlotum og innsendingu eyðublaðsgagna.

Þær eru nauðsynlegar og ekki er hægt að afþakka þær. Ef þú vilt ekki að þær séu settar á tæki þitt ættirðu að hætta að nota vefsíðu EPC.

Sívirkar kökur fyrsta aðila

EPC setur inn köku til að muna tungumálastillingu þína sem heitir '_locale'. Kakan er sett inn af EPC til að bæta vefsíðuupplifun þína með því að muna tungumálastillingu þína. Kakan er geymd á tæki þínu í eitt ár.

EPC setur köku sem kallast „cookies_consent“ til að muna kökustillingar þínar þ.m.t. hvort þú vilt afþakka. Þessi kaka er geymt á tæki þínu í eitt ár.

EPC notar Google Analytics til að mæla gesti á vefsíðu okkar. Upplýsingar sem safnast saman eru nafnlausar og ekki er hægt að tengja þær við einstakan notanda. EPC veit ekki hver notandinn er, aðeins að einhver hefur heimsótt síðuna. Gögnin sem safnast saman eru notuð til að bæta upplifun notenda af vefsíðunni.

Ferlið við að safna þessum gögnum krefst notkunar á kökum sem kallast '_ga', '_gat' og '_gid'.

Þú getur afþakkað þessar kökur.

Sívirkar kökur þriðja aðila

EPC notar reCAPTCHA frá Google á sumum síðum til að sía út sjálfvirkar innsendingar eyðublaða og þetta krefst notkunar kakna frá þriðja aðila sem eru settar inn af Google. Kökurnar kallast 'PREF', 'NID', 'HSID', 'APISID' og 'SID'.

Þessar kökur eru nauðsynlegar og ekki er hægt að afþakka þær.

Þú getur lesið meira á gagnaverndarupplýsingasíðu Google.

Hvernig er kökum stjórnað

Ef þú vilt forðast uppáþrengjandi kökur frá þriðja aðila - setur EPC engar slíkar á tæki þitt, þú getur slökkt á þeim í stillingum í vafranum; þú getur eytt öllum kökum sem eru þegar á tölvunni og þú getur stillt flesta vafra til að koma í veg fyrir að þeim sé komið fyrir. Ef þú gerir þetta gætir þú þurft að stilla inn handvirkt ýmsar kjörstillingar í hvert skipti sem þú heimsækir síðu og sum þjónusta og eiginleikar virka ef til vill ekki.