Lagalegar upplýsingar

Sem ferðamaður erlendis ber yður skylda til að fylgja reglum og reglugerðum landsins sem þér heimsækið, þar með töldum umferðarreglum. EPC hefur fengið heimild til að aðstoða við að tryggja að allir innlendir og erlendir ökumenn hljóti sömu meðferð og ef þeir brjóti innanlandsreglur og hljóti sektir, hafi þeir sama tækifæri til að greiða þær í gjaldmiðli síns lands, í búsetulandi sínu.

Yfirvöld í Evrópu hafa heimilað EPC að innheimta útistandandi gjöld, greiðslur og sektirsem gefnar eru út á erlend ökutæki. Yður hefur verið send tilkynning sem skráður umráðamaður/leigutaki ökutækisins þegar brotið var framið og berið endanlega ábyrgð á greiðslu. Greiðsla þarf að inna af hendi til Euro Parking Collection plc fyrir greiðsludaginn sem fram kemur á tilkynningunni til að forðast frekari kostnað.

Frekari aðgerðir

Ef tilkynning sem EPC hefur gefið út er ekki greidd getur útgáfustofnunin leitað annarrað leiða; þar á meðal en ekki eingöngu, kyrrsett eða fjarlægt ökutæki, fylgst með ökutækjumþegar þú koma inn í eða fara út úr landinu til að innheimta útistandandi vegagjöld, leitað lagalegra úrræða í því landi sem útgáfustofnunin er skráð eða í landi eiganda ökutækisins.

Samskipti og kvartanir

Ef þú vilt hafa samband við EPC í tengslum við tilkynningu sem þú hefur fengið, skaltu velja Hafa samband við EPC. Ef þér viljið kvarta yfir EPC, sendið þá bréf til heimilisfangsins hér fyrir neðan.

Kvartanadeild
Euro Parking Collection plc (EPC)
PO BOX 897
HAYES
UB3 9AU
Bretland